Lögmaður með réttindi til málflutnings fyrir héraðsdómi
Hefur um árabil starfað sem lögfræðingur í stjórnsýslunni og hóf störf sem lögmaður árið 2018.
Helstu sérsvið eru:
- Fasteignaréttur og fasteignatengd álitaefni en þar má nefna gallamál, kaup og sala fasteigna, fasteignamat, þinglýsingar, skráning fasteigna, veðréttur og bótaábyrgð fasteignasala.
- Réttindi flugfarþega.
- Stjórnsýsluréttur.
- Starfsmannaréttur. Ráðningar og uppsagnir.
Þá veitir lögmaðurinn almenna lögfræðiráðgjöf og lögmannsaðstoð s.s. vegna málflutnings í einkamálum og verjandastarfa í sakamálum
———————