Um okkur

  Löggarður lögmannsstofa ehf. er staðsett að Tjarnargötu 4, 4. hæð, 101 Reykjavík. Stofan var stofnuð árið 1985 og er ein af elstu starfandi lögmannsstofum landsins. Lögmenn Löggarðs ehf. eru Guðni Á. Haraldsson, hrl. og Davíð Örn Guðnason, lögmaður. Lögmenn Löggarðs ehf. veita alhliða lögmannsþjónustu og lögfræðiráðgjöf til einstaklinga, fyrirtækja og félagasamtaka. Fyrsta viðtal er frítt